Monday, October 15, 2012

DIY-rhinestone kragi

Langaði svo að gera mér skyrtukraga til að nota til að poppa upp peysur og boli..
Fékk þessa skemmtilegu hugmynd í kollinn og bara varð að framkvæma!!
Það sem þú þarft; gamla skyrtu, rhinestones (ég keypti mína í litir og föndur), fatalím eða límbyssu.




1. Klipptu kragann af skyrtunni, getur klippt hann alveg af (ég vildi skilja eftir smá svuntu ef ég skildi vera í eitthverju með flegnu hálsmáli)
2. Raðaðu steinunum á eins og þú vilt hafa þá
3. Svo er bara að taka einn upp í einu og líma niður 
-svo einfalt er þetta!! 



Voila
Góða skemmtun
-t

No comments:

Post a Comment