Gerði galaxyprint á strigaskó í gær!
Það var, verð ég að segja frekar auðvelt..
Reyndar komu þeir ekki alveg eins út og ég vildi en ég veit alveg hvað ég hefði mátt gera öðruvísi;
svo ég mæli með að þið prufið ykkur aðeins áfram áður en þið hendið þessu á flík sem ykkur þykir vænt um, í mínu tilfelli var mér í raun sama um þessa skó!
Það sem þú þarft er fatalitur; ég valdi mér bláan, bleikan, svartan, hvítan og fjólubláan, svamp, límband og eitthvað prik (enda á pensli eða eitthvað slíkt( fyrir hvítu stjörnurnar))
1. Settu límband þar sem málningin má ekki fara
2. Byrjaðu á dekksta litnum, ekki vera að fara oft ofan í hina -en ef þú þarft að gera það leyfðu málningunni að vera búni að þorna á milli (ca. 15-20 mín)
3. Þú dúmpar bara litunum - ALLS EKKI MÁLA EÐA COVERA ALVEG!!!
4. Svo er bara þitt val hvort þú viljir dúmpa hvítu í lokinn, ég gerði það til að fá smá svona stjörnuþoku fýling
5. Gerðu litlu stjörnurnar -flott að hafa þær aðeins misstórar
VOILA
góða skemmtun
-t
No comments:
Post a Comment