Thursday, November 29, 2012

DIY-ear cuffs

Vá er ekki búin að ná að blogga svooo lengi.. 
Bilað að gera í skólanum - en hann er að klárast(jeij)

Mér finnst svona ear cuffs svo fallegt skart og getur gert svo mikið þó það sé svo látlaust-
Uppáhalds-diy-síðan mín Boat People pósta þessu skemmtilega myndbandi og eg held ég verði bara að láta reyna á þeirra útfærslu-hún er svo látlaus og fín


Hér er svo linkur á síðuna hjá þeim - Boat people

góða skemmtun 
-t

No comments:

Post a Comment