Sunday, October 14, 2012

DIY - armband

Gerði þetta rosalega einfalda "fléttu" armband núna rétt í þessu.
Það sem þú þarft er kúlukeðja (ég notaði af gömlu hálsmeni) , einhverskonar band og festingu!

1. Mældu bandið þannig að það sé allaveg helmingi lengri en keðjan
2. Gerðu hnút örðu megin og festu keðjurnar þannig saman 
3. Svo er bara að vefja ; yfir undir, yfir undir... 
4. Gerðu hnút aftur og settu festinguna á 
VOILA


góða skemmtun 
-t

No comments:

Post a Comment