Thursday, October 4, 2012

turtleneckdress.

Verkefni dagsins var turtleneck kjóllin sem ég bloggaði um fyrir stuttu síðan!

Ég gerði samt smá svona mína útgáfu af honum, 
er ekki búin að setja stödsa á kragann og ermarnar 
en veit ekki alveg hvort ég ætli að gera það.
Ég gerði hann úr gömlu pilsi og bol, notaði snið af rúllukragabol fyrir toppin
 og skáldaði svo bara pilsi. 
Hann kom líka bara svona helvíti vel út, a.m.k finnst mér það, en ykkur?






adios
-t

1 comment: