Wednesday, October 10, 2012

DIY-twist dress

Þessi er alveg ótrúlega einfaldur - tekur sirka 2 mínútur!! 
( cirka 7 mín ef þú faldar(alls ekki nauðsynlegt))
Það sem þú þarft er þröngur kjóll, skæri, krít eða merkipenna og málband.

1. Merktu hversu langt þú ætlar að klippa, ég fór 13 cm inn sitthvoru meginn
2. Krítaðu inn það sem þú ætlar að klippa 
Svo er bara að klippa

Næst tekurðu í eitt hornið niðri og dregur í gegn um gatið ská á móti og endur tekur það svo..



Voila þú er komin með twist dress -
Ath. ef þú ætlar að falda þá verður þú að gera það áður en þú dregur í gegn!! 
Góða skemmtun
-t

No comments:

Post a Comment