Tók mig til og gerði eitt stk. hippa-fringe kjól!
Það sem þú þarft fyrir fringið er;
Slatta (veit ekki alveg hvað ég notaði mikið, stóð ekki hvað hespan væri löng) af eitthverskonar garni/bandi/þráð, pappaspjald í a4 stærð, skæri og bol eða kjól sem er pínu loose fit að neðan
1. Merktu fyrir á faldið hvar þú ætlar að gera göt fyrir fring-ið -ég var sjálf með 5 cm á milli
2. Klipptu göt -ef þetta er teygjuefni þá er betra að gera þau lárétt
3. Vefðu garninu utan um pappaspjaldið ég fór 14 hringi
3. Klipptu garnið öðru megin á meðan það er á spjaldinu
( klipptu þeim megin sem þú byrjar og endar)
5. Stingdu í gegn um götin og gerðu fastann hnút - ég batt fjóra
VOILA
góða skemmtun
-t
No comments:
Post a Comment